Gæs
Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
- 1 villt gæs
- Season all
Fylling
- 1 Epli
- nokkrar sveskjur
Fyllingin undirbúin, kjarninn tekinn úr eplinu og skorið í nokkra bita. Eplin og sveskjurnar settar inní gæsina. Gæsin krydduð með Season all. Sett í steikarpott, bringan látin snúa upp. Steikt við 175°C í 2 tíma tæpa. Sé gæsin lítil er steikt í skemmri tíma. Gott að ausa soði yfir á seinni hluta steikingar. Ekki er nauðsyn að hafa fyllingu. Borið fram með sósu, baunum, rauðkáli og salati.