Valhnetubrot

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit

Þessi uppskrift er frá osta og smjörsölunni

  • 1 bolli saxaðar valhnetur
  • 100 g smjör
  • 1/2 bolli sykur
  • 1 msk síróp
  • 3/4 bollar saxað suðusúkkulaði

Fóðrið 26 cm lausbotna mót með álþynnu og smyrkið með smjöri. Hitið hnetur, smjör síróp og sykur og látið kruama við vægan hita þar til hræran fer að þykkna, eða um 5 mín. Hrærið stöðugt í á meðan. Hellið í mótð og hafnið. Dreifið súkkulaðinu yfir og látið bráðna. Jafnið með hníf. Látið kólna í 20 mín. Takð úr mótinu og fjarlægið álþynnuna. Kælið vel og brjótið í litla bita.