Undralandssæla

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit

Hjónabandssælan sem boðin var á Sporðapallinum á Belgjamóti 2010 :)

  • 500 g spelt eða heilhveiti
  • 500 g (lífrænir hafrar) haframjöl gróft
  • 500 g púðursykur
  • 500 g smjör
  • 1 ½ tsk lyftiduft
  • 1 tsk salt

Þurrefnunum blandað saman smjör brætt og hellt saman við. Blandað saman í stórri skál helmingur settur í stóra ofnskúffu og þrýst niður sulta sett ofan á og restinni af blöndunni stráð yfir.

Bakað í 40 mín á 180°