Tómatamarmelaði

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
  • 500 gr tómatar
  • 1/2 - 1 sítróna
  • 3/4 dl sykur
  • 1 pk appelsínu royal hlaup

Tómatarnir settir í sjóðandi vatn og hýðið tekið af. Síðan sett í pott með sykrinum og soðið í 20 mínútur. Sítróinusafinn og hlaup sett saman við og sett í krukkur.