Svampbotn

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
  • 2 egg
  • 70 g sykur
  • 30 g hveiti
  • 35 g kartöflumjöl

Egg þeytt mjög vel. Sykrinum bætt út í og þeytt vel saman. Hveiti og kartöflumjöl sigtað saman og blandað varlega samanvið með gaffli. Bakað 5 mín við 200°C og 7 mín. við 185°C næstneðst í ofni.