Rækjukokkteill

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
  • 100 g frosnar rækjur eða 300 g ferskar
  • salathaus

Sósa:

  • 4ss majones
  • 1ss tómatsósa
  • 1tsk ensk sósa (worschester sósa)
  • 2 ss rjómi
  • salt
  • hvítur pipar

Öllu blandað saman og rækjunum blandað í.

Salatið hreinsa og skorið eða rifið niður og sett í skálar, síðan sósan með rækjunum. Skreytt með rækjum, kavíar, hugsanlega sítrónu. Serverað með brauði.

I staðin fyrir rækjur má nota humar eða krabba og eða blandað með öðru sjávarfangi.