Piparkökur
Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
- 1.5 dl rjómi
- 1.5 dl síróp
- 1.5 dl sykur
- 1.5 dl smörlíki
- 2 tsk engifer
- 2 tsk kardimommur
- 1 tsk kanill
- 1 tsk hjartarsalt
- 10 dl hveiti
Öllu nema hveiti blandað í skál og hrært í 5-10 mín. 9 dl hveiti bætt í og hnoðað. Geymt í ísskáp yfir nótt. Restin af hveitinu notuð þegar degið er flatt út. Degið flatt út mjög þunnt og piparkökurnar skornar út og settar á plötu. Bakað í 10 mín við 185°C næst efst í ofni.