Pina Colada 2
Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
ég hef notast við sjússa mæli (held að þeir séu flestir um 30 ml) við þetta ef ég er í stuði, en annars slumpa ég bara:)
30-60 ml Malibu romm með kókosbragði (Þetta í hvítu flöskunum)
Nokkrir klakar
fyllt upp með ananassafa.
Allt sett í hristara, hrist vel saman, sett í hátt glas og glasið skreitt með appelsínu sneið eða öðrum ávexti og jafnvel nokkrir klakar settir ofan í glasið.