Ofnbakaður saltfiskur
Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
- Frosnir saltfiskbitar
- Niðurskornar kartöflur
- Tómatabátar
- Rauð paprika í sneiðum
- Svartar ólívur
Fiskurinn settur í botninn á eldfast mót og grænmetið yfir. Set álpappír yfir og baka þar til kartöflurnar eru orðnar mjúkar. Líka hægt að nota ófrystan fisk en þá borgar sig líklega að forsjóða kartöflurnar.