Kjötbollur
Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
- 400 gr nautahakk
- 1 laukur
- 1/2 paprika
- 1 tsk salt
- Örlítið að cayenne pipar
- 1 egg
- 2 msk soja sósa
- Ostur skorinn í litla bita
- ca. 1 1/2 dl hveiti
Skerið lauk og papriku smátt. Setjið hakkið í skál og blandið öllu út í og hrærið í hrærivél. Búið til litlar bollur og steikið þær á pönnu. Gott með kartöflumús og grænmetissalati, eða bara einhverju öðru, hverjum er svo sem ekki sama :)