Jarðaberjaterta

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
  • 4 eggjahvítur
  • 1 bolli sykur
  • 2 bollar kókosmjöl
  • 100 gr. brytjað suðusúkkulaði
  • 1 peli rjómi
  • 1 heildós jarðaber

Eggjahvítur og sykur stífþeytt saman. Kókosmjöl og súkkulaði blandað varlega saman við. Smyrjið ofnplötu vel með smjörlíki og sáldrið hveiti yfir. Jafnið síðan deiginu í tvo kriglótta botna á plötuna. Bakist við 150°C í u.þ.b. 30 mín. Botnarnir lagðir saman með einum pela af þeyttum rjóma ásamt einni dós af jarðaberjum, sem eru marin út í rjómann.