Hrútaberjahlaup
Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
- 2 dl hrútaberjasaft
- 1/2 vatn
- 200 g sykur
- 1 tsk sítrónusýra
Hrútaberjasaft
5 dl hrútaber soðin í 10 mín ásamt 1 dl vatni. Saftin skilin frá berjunum í grisjupoka. Má ekki kreista pokann.
Soðið upp á saft og vatni. Sykri bætt í og soðið í 5 mín. Sítrónusýru bætt út í. Passa að sjóða ekki of lengi því þá verður hlaupið kekkjótt.