Hrökkbrauð

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
  • 3 dl haframjöl
  • 4 dl einhverjum fræum
  • 2 dl hveiti
  • 1 dl olia
  • 2 dl vatn
  • 1 tsk lyftiduft
  • 1 ½ tsk salt

Blanda þurrefnum saman og setja oliu og vatn útí.

Hræra í jafnt deig

Deila í 2 kúlur og fletja út á milli 2ja bökunarpappíra í frekar þunnt, setja á bökunarplötu.

Skera út í stykki með pizzahníf og baka við 175 til 200 gráður í 15 til 20 mín.