Glassúr
Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
- 1 eggjahvíta
- Flórsykur
- Matarlitir
Setja eina eggjahvítu í skál og sigta flórsykur yfir smátt og smátt. Hræra vel þar til glassúrinn verður seigfljótandi og drýpur hægt af tannstöngli. Skipta í 5 hluta og setja einn lit í hvern.