Bananakaka

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit

BANANAKAKA Góð - Randí

  • 3 egg
  • 170 gr. (2dl.) sykur
  • 1 msk. hveiti
  • 35gr. Kartöflumjöl
  • 1 tsk. lyftiduft
  • 2 msk kakó

Egg og sykur þeytt vel saman.

Bæta við hveit lyftidufti, kakó og kartöflumjöli úti, gott að sigta

Sett í form 25x35cm

Baka við blástur 200C í 9 til 11 mín (svolítið misjafnt eftir ofnum)

  • 1/4 ltr. þeyttur rjómi
  • 1 msk. Flórsykur
  • 1 tsk. vanillusykur
  • 3 bananar
  • súkkulaðiflögur

Þeyta rjómann og strá Flórsykri og Vanillusykri í

Skera bananana í sneiðar og leggja á kökuna, smyrja rjómann yfir bananana, ekki klára alveg allan rjómann

Rúlla kökunni í pulsu - skreyta með rjóma og súkkulaðuflögum