Bananabrauð 2

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit

Mjög gott brauð

  • 2-3 bananar
  • 1 bolli sykur
  • 2 bollar hveiti
  • 1 egg
  • 1 tsk matarsódi
  • salt á hnífsoddi
  • valhnetur brytjaðar (má sleppa)
  • súkkulaðispænir(má sleppa)


Aðferð

Hræra saman sykur og egg. Stappa banana og bæta útí ásamt rest. Líka gott að setja smá súkkulaði eða valhnetur útí. Bakað í um 1 klst við 180°C.