„Múslíbrauð“: Munur á milli breytinga
Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Þetta brauð er hægt að baka í brauðvél. | Þetta brauð er hægt að baka í brauðvél. | ||
Mjög gott brauð. | |||
* 3 dl volgt vatn | * 3 dl volgt vatn | ||
Lína 8: | Lína 9: | ||
* 60 g múslí með rúsínum, td bónusmúslí | * 60 g múslí með rúsínum, td bónusmúslí | ||
* 1 tsk salt | * 1 tsk salt | ||
* 1 1/2 tsk þurrger | * 1 1/2 tsk þurrger | ||
* Mjólk til að pensla með | * Mjólk til að pensla með | ||
Setjið vatnið og sírópið í skál og gerið þar út í. Setjið saltið og grófa mjölið og helminginn af hveitinu og hnoðið saman. Setjið múslí út í og svo restina af hveitinu smátt og smátt þar til degið sleppir hendi. Búið til hleif úr deginu og setjið á plötu og látið hefast í 45 mín. Penslið með mjólk og stráið múslí yfir og bakið í ofni við 200°C í ca 30 mín. | |||
Fyrir brauðvélar: | Fyrir brauðvélar: |
Útgáfa síðunnar 19. ágúst 2008 kl. 22:04
Þetta brauð er hægt að baka í brauðvél. Mjög gott brauð.
- 3 dl volgt vatn
- 1 msk hlynsíróp
- 400 g hveiti
- 20 g hveitiklíð
- 50 g grahams eða heilhveiti eða annað gróft hveiti
- 60 g múslí með rúsínum, td bónusmúslí
- 1 tsk salt
- 1 1/2 tsk þurrger
- Mjólk til að pensla með
Setjið vatnið og sírópið í skál og gerið þar út í. Setjið saltið og grófa mjölið og helminginn af hveitinu og hnoðið saman. Setjið múslí út í og svo restina af hveitinu smátt og smátt þar til degið sleppir hendi. Búið til hleif úr deginu og setjið á plötu og látið hefast í 45 mín. Penslið með mjólk og stráið múslí yfir og bakið í ofni við 200°C í ca 30 mín.
Fyrir brauðvélar:
Setjið allt hráefnið í vélina í þeirri röð sem talið er upp
Pensla með mjólk þegar það er fullhefað strá múslí yfir