„Grillaðar, kryddaðar kartöflur“: Munur á milli breytinga

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 4: Lína 4:
* svartur pipar
* svartur pipar


Kartöflurnar soðnar með hýði í 10 mínútur.  Vatninu hellt af þeim og þær látnar kólna aðeins þannig að hægt sé að skræla þær.  Skera kartöflurnar í ferninga.
Kartöflurnar soðnar með hýði í 10 mínútur.  Vatninu hellt af þeim og þær látnar kólna aðeins þannig að hægt sé að snerta þær.  Skera kartöflurnar í ferninga.


Setja kartöflurnar í eldfast mót.  Hella ólífuolíunni yfir kartöflurnar (má líka nota fituna af kjötinu sem verið er að steikja).  Salta og setja vel af pipar og krydda svo á eftirfarandi máta eftir því með hvaða kjöti á að borða þær:
Setja kartöflurnar í eldfast mót.  Hella ólífuolíunni yfir kartöflurnar (má líka nota fituna af kjötinu sem verið er að steikja).  Salta og setja vel af pipar og krydda svo á eftirfarandi máta eftir því með hvaða kjöti á að borða þær:


Með lambakjöti eða kjúkling
Með lambakjöti eða kjúkling
* 1msk sesamfræ
* 1 msk sesamfræ
* 1 tsk timian
* 1 tsk timian
* 1 tsk þurrkuð mynta
* 1 tsk þurrkuð mynta

Nýjasta útgáfa síðan 22. júlí 2008 kl. 00:52

  • 500 g litlar kartöflur
  • 1/2 dl ólífuolía
  • salt
  • svartur pipar

Kartöflurnar soðnar með hýði í 10 mínútur. Vatninu hellt af þeim og þær látnar kólna aðeins þannig að hægt sé að snerta þær. Skera kartöflurnar í ferninga.

Setja kartöflurnar í eldfast mót. Hella ólífuolíunni yfir kartöflurnar (má líka nota fituna af kjötinu sem verið er að steikja). Salta og setja vel af pipar og krydda svo á eftirfarandi máta eftir því með hvaða kjöti á að borða þær:

Með lambakjöti eða kjúkling

  • 1 msk sesamfræ
  • 1 tsk timian
  • 1 tsk þurrkuð mynta
  • 1 tsk broddkúmen

Með nauta- og svínakjöti

  • 1 msk ferskt merian
  • 1 hvítlauksrif pressað
  • 5 lárviðarlauf
  • 10 fersk salvíublöð

Grilla kartöflurnar í bakaraofni við 225°C þar til þær eru stökkar og brúnar.

Sem grænmetisréttur er gott að borða kartöflurnar með grískri jógúrt, nýbökuðu brauði og tómatasalati.