„Krydd-Kárakökur“: Munur á milli breytinga

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:


[[Flokkur:Kökur]]
[[Flokkur:Kökur]]
[[Flokkur:Eftirréttir]]
[[Flokkur:Jól]]
[[Flokkur:Jól]]

Útgáfa síðunnar 30. desember 2007 kl. 23:04

  • 250 g smjörlíki
  • 250 g sykur
  • 1 egg
  • 500 g hveiti
  • 1 tsk lyftiduft
  • 3 msk sýróp
  • 2 tsk kanill
  • 2 tsk negull
  • 1/2 tsk pipar
  • 1.5 tsk Matarsódi (natrón)

vanilludropar eða 1 tsk vanillusykur.

Deigið hnoðað saman og 80 kúlur hnoðaðar og settar á plötu. Bankað í hverja kúlu með kjöthamri til að fá munstur í kökuna. Bakað við 200°C nest efst.