„Skinkuhorn“: Munur á milli breytinga

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
40 horn - þessi uppskrift er MJÖG góð
* 100 gr. smjör
* 100 gr. smjör
* 900 gr. hveiti
* 900 gr. hveiti
Lína 11: Lína 13:


Blandið saman hveiti, sykri og salti og myljið smjörið út í. Hitið mjólkina rétt volga ca. 28 gráður og leysið gerið upp í henni: Hellið mjólkinni saman við þurrefnin og hnoðið. Látið lyfta sér í 40 mín. Hnoðið aftur og látið lyfta sér í 30 mín. Skiptið deginu í fimmm hluta. Hvern hluta á að fletja út í hring og skipta í 8 hluta (alveg eins og gert er með pizzur) setja ca. 1/2 - 1 tsk af skinkumyrju á hvern hluta og rúlla upp í horn. Pensla með mjólk og strá fræum ofan á (má sleppa). Bakist við 200 gráða hita þangað til hornin eru orðin ljósbrún.
Blandið saman hveiti, sykri og salti og myljið smjörið út í. Hitið mjólkina rétt volga ca. 28 gráður og leysið gerið upp í henni: Hellið mjólkinni saman við þurrefnin og hnoðið. Látið lyfta sér í 40 mín. Hnoðið aftur og látið lyfta sér í 30 mín. Skiptið deginu í fimmm hluta. Hvern hluta á að fletja út í hring og skipta í 8 hluta (alveg eins og gert er með pizzur) setja ca. 1/2 - 1 tsk af skinkumyrju á hvern hluta og rúlla upp í horn. Pensla með mjólk og strá fræum ofan á (má sleppa). Bakist við 200 gráða hita þangað til hornin eru orðin ljósbrún.
[[Flokkur:Brauð]]
[[Flokkur:Smáréttir]]

Nýjasta útgáfa síðan 2. nóvember 2007 kl. 22:59

40 horn - þessi uppskrift er MJÖG góð

  • 100 gr. smjör
  • 900 gr. hveiti
  • 60 gr. sykur
  • 1/2 tsk. salt
  • 1/2 lítri mjólk
  • 1 pakki þurrger (ötker)
  • Mjólk til að pensla með og fræ t.d. sesam (ef vill)

Fylling:

  • 1 pakki skinkumyrja

Blandið saman hveiti, sykri og salti og myljið smjörið út í. Hitið mjólkina rétt volga ca. 28 gráður og leysið gerið upp í henni: Hellið mjólkinni saman við þurrefnin og hnoðið. Látið lyfta sér í 40 mín. Hnoðið aftur og látið lyfta sér í 30 mín. Skiptið deginu í fimmm hluta. Hvern hluta á að fletja út í hring og skipta í 8 hluta (alveg eins og gert er með pizzur) setja ca. 1/2 - 1 tsk af skinkumyrju á hvern hluta og rúlla upp í horn. Pensla með mjólk og strá fræum ofan á (má sleppa). Bakist við 200 gráða hita þangað til hornin eru orðin ljósbrún.