„Kúmenkringlur“: Munur á milli breytinga

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 10: Lína 10:
*6 dl heilhveiti
*6 dl heilhveiti


Aðferð  
'''Aðferð'''


Settu allt í skál og hrærðu vel í með sleif.  
Settu allt í skál og hrærðu vel í með sleif.  
Lína 18: Lína 18:
Láttu lyfta sér við yl í 15 mínútur.  
Láttu lyfta sér við yl í 15 mínútur.  
Bakaðu í miðjum ofni við 200°C í 8-12 mínútur.
Bakaðu í miðjum ofni við 200°C í 8-12 mínútur.
[[Category:Brauð]]

Nýjasta útgáfa síðan 28. ágúst 2007 kl. 21:06

ca 30-40 stk

  • 5 dl volgt vatn
  • 5 tsk þurrger
  • 2 msk púðursykur
  • 1 tsk salt
  • ½ dl matarolía
  • ½ dl kúmenfræ
  • 6 dl hveiti
  • 6 dl heilhveiti

Aðferð

Settu allt í skál og hrærðu vel í með sleif. Bættu hveiti í deigið ef þarf. Hnoðaðu og skiptu deiginu í bita. Mótaðu kringlur úr bitunum og settu á plötu. Láttu lyfta sér við yl í 15 mínútur. Bakaðu í miðjum ofni við 200°C í 8-12 mínútur.