„Sumarsalat“: Munur á milli breytinga

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
Salatið sett í skál , má alveg nota örlítið af öðru salati með t.d spínati.
Salatið sett í skál , má alveg nota örlítið af öðru salati með t.d spínati.
Jarðarberin skorin í helminga og sett út í.  Bláberin sett út í.  Gott að geyma samt nokkur bláber og jarðarber til að setja ofan á.  Granateplið skorið í tvennt og fræin bönkuð úr með sleif og sett út í salatið.  Blandað varlega saman og berin sem voru geymd sett efst í salatskálina og borið fram.
Jarðarberin skorin í helminga og sett út í.  Bláberin sett út í.  Gott að geyma samt nokkur bláber og jarðarber til að setja ofan á.  Granateplið skorið í tvennt og fræin bönkuð úr með sleif og sett út í salatið.  Blandað varlega saman og berin sem voru geymd sett efst í salatskálina og borið fram.
[Flokkur: Grænmeti]
 
[[Flokkur:Meðlæti]]
[[Flokkur:Grænmeti]]

Útgáfa síðunnar 26. júní 2008 kl. 12:42

Alveg hrikalega sumarlegt og gott salat sem hentar einstaklega vel með grillmat

  • 1 poki klettasalat
  • 1 lítil askja jarðarber
  • 1-2 lúkur bláber
  • 1/2-1 Granatepli

Salatið sett í skál , má alveg nota örlítið af öðru salati með t.d spínati. Jarðarberin skorin í helminga og sett út í. Bláberin sett út í. Gott að geyma samt nokkur bláber og jarðarber til að setja ofan á. Granateplið skorið í tvennt og fræin bönkuð úr með sleif og sett út í salatið. Blandað varlega saman og berin sem voru geymd sett efst í salatskálina og borið fram.