Loftkökur

Úr Uppskriftavefurinn
Útgáfa frá 30. desember 2007 kl. 23:04 eftir 194.144.79.236 Útgáfa frá 30. desember 2007 kl. 23:04 eftir 194.144.79.236
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakkFara í leit
  • 1 kg flórsykur
  • 3 lítil egg
  • 1 tsk hjartarsalt
  • 1 tsk vanilla
  • 3 msk kakó

Deigið hnoðað (ekki geyma deigið) og sett í gegnum hakkavél. Búnar til lengjur á plötu. Bakað næst neðst í ofni við 200°C í ca 4 mín.