„Hlaupa-stykki“: Munur á milli breytinga

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Þessi uppskrift kemur frá iform.dk
Þessi uppskrift kemur frá iform.dk
Mjög góð orkustykki


Stykkið er fullkominn undirbúningur undir hlaupið.  Liggur í maganum og er auðmeltur.
Stykkið er fullkominn undirbúningur undir hlaupið.  Liggur í maganum og er auðmeltur.


(ca. 30 stykki)
(ca. 30 stykki)
* 50 pekanhnetur
* 50 pekanhnetur (eða aðrar hnetur)
* 150 g sólþurrkaðar fíkjur
* 150 g sólþurrkaðar fíkjur (eða döðlur jafnvel)
* 125 g sólþurrkaðar apríkósur
* 125 g sólþurrkaðar apríkósur
* 80 g speltflögur
* 80 g speltflögur (já eða bara haframjöl)
* 40 g kókosmjöl
* 40 g kókosmjöl
* 50 g graskersfræ
* 50 g graskersfræ
* 80 g fínvölsuð hafragrjón
* 80 g fínvölsuð hafragrjón
* 3 tsk. hybenpulver
* (3 tsk. hybenpulver (hef ekki fundið þetta hér...þetta er hibiscus eða rose-hips duft) má sleppa þessu)
* 3 tsk. rifinn engifer (ferskur)
* 3 tsk. rifinn engifer (ferskur)
* 60 g sólþurrkuð trönuber
* 60 g sólþurrkuð trönuber (nota stundum rúsínur)
* 2 spsk. ljós sesamfræ
* 2 spsk. ljós sesamfræ


Lína 26: Lína 28:
== Aðferð ==
== Aðferð ==


Hak pekannødder, figner og abrikoser i små stykker. Ælt alle ingredienser (undtagen dem til marinaden) sammen. Varm honning og peanutbutter på en pande, hæld vandet over, og lad marinaden koge op. Pisk kort.
Setja hnetur, fíkjur og apríkósur í matvinnsluvél og hakka í smábúta. Blanda saman öllum innihaldsefnum nema marinerungunni.
Setja hunang og hnetursmjör í pott og hita.  Hella sjóðandi vatninu yfir og láta suðuna koma upp. Píska aðeins í pottinum.
 
Hella marineringunni yfir þurrefnin og blanda vel saman með sleif.


Hæld marinaden over massen, og bland godt. Beklæd et ovnfast fad (34 fx 20 cm) med bagepapir, og fordel massen heri. Bag den nederst i ovnen ved 200 grader i 20 min. Skær massen ud i ca. 30 barer, og stil dem på hovedet på en bageplade. Bag dem i 20 min. ved 150 grader.
Klæða ofnfast mót (34 fx 20 cm) með bökunarpappír, skipta deiginu í mótið og jafna með sleif. Baka neðst í ofni við 200°C í 15-20 mín. Taka úr ofninum skera í ca 30 stykki og raða þeim á bökunarplötu á hina hliðina. Baka þau áfram í 15-20 mín við 150°C





Útgáfa síðunnar 1. ágúst 2009 kl. 22:20

Þessi uppskrift kemur frá iform.dk

Mjög góð orkustykki

Stykkið er fullkominn undirbúningur undir hlaupið. Liggur í maganum og er auðmeltur.

(ca. 30 stykki)

  • 50 pekanhnetur (eða aðrar hnetur)
  • 150 g sólþurrkaðar fíkjur (eða döðlur jafnvel)
  • 125 g sólþurrkaðar apríkósur
  • 80 g speltflögur (já eða bara haframjöl)
  • 40 g kókosmjöl
  • 50 g graskersfræ
  • 80 g fínvölsuð hafragrjón
  • (3 tsk. hybenpulver (hef ekki fundið þetta hér...þetta er hibiscus eða rose-hips duft) má sleppa þessu)
  • 3 tsk. rifinn engifer (ferskur)
  • 60 g sólþurrkuð trönuber (nota stundum rúsínur)
  • 2 spsk. ljós sesamfræ


Marinering

  • 1,5 dl hunang stíft
  • 1 dl hnetusmjör creamy
  • 0,5 dl sjóðandi vatn


Aðferð

Setja hnetur, fíkjur og apríkósur í matvinnsluvél og hakka í smábúta. Blanda saman öllum innihaldsefnum nema marinerungunni. Setja hunang og hnetursmjör í pott og hita. Hella sjóðandi vatninu yfir og láta suðuna koma upp. Píska aðeins í pottinum.

Hella marineringunni yfir þurrefnin og blanda vel saman með sleif.

Klæða ofnfast mót (34 fx 20 cm) með bökunarpappír, skipta deiginu í mótið og jafna með sleif. Baka neðst í ofni við 200°C í 15-20 mín. Taka úr ofninum skera í ca 30 stykki og raða þeim á bökunarplötu á hina hliðina. Baka þau áfram í 15-20 mín við 150°C


Næringarinnihald pr. stykki (35 g):

  • Orka: 131 kcal
  • Fita: 5,3 gram
  • Prótein: 2,5 gram
  • Kolvetni: 19,3 gram
  • Trefjar: 2,1 gram