„Kanilsnúðar“: Munur á milli breytinga

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 7: Lína 7:
* 1/2 tsk salt
* 1/2 tsk salt
* 50 g smjörlíki
* 50 g smjörlíki
Hnoðaðu deigið og breiddu út í aflanga köku. Smyrðu kökuna með fyllingunni. Rúllaðu deginu upp í lengju og skerðu hana í fingurþykkar sneiðar og raðaðu þeim á smurða plötu. Láttu snúðana lyfta sér. Bakaðu þá í miðjum ofni við 200°C í 12 - 15 mín.


'''Fylling'''
'''Fylling'''
Lína 14: Lína 12:
* 4 msk kanilsykur
* 4 msk kanilsykur


Hitið smjörið þar til það verður lint og hrærið saman við kanilsykurinn. Smyrjið svo á deigið.  
Hnoðaðu deigið og breiddu út í aflanga köku. Hitið smjörið þar til það verður lint og hrærið saman við kanilsykurinn. Smyrðu kökuna með fyllingunni. Rúllaðu deginu upp í lengju og skerðu hana í fingurþykkar sneiðar og raðaðu þeim á smurða plötu. Láttu snúðana lyfta sér. Bakaðu þá í miðjum ofni við 200°C í 12 - 15 mín.


{{Uppskriftar tilkynning}}
[[Category:Kökur]]
[[Category:Kökur]]
[[Category:Eftirréttir]]
[[Category:Eftirréttir]]
Njótið svo matarins  :D

Nýjasta útgáfa síðan 29. mars 2008 kl. 18:34

(rúmlega ein plata)

  • 4 tsk þurrger
  • 2 dl mjólk, volg
  • 5 dl hveiti
  • 1 dl klíð
  • 2 msk sykur
  • 1/2 tsk salt
  • 50 g smjörlíki

Fylling

  • 50 g lint smjörlíki
  • 4 msk kanilsykur

Hnoðaðu deigið og breiddu út í aflanga köku. Hitið smjörið þar til það verður lint og hrærið saman við kanilsykurinn. Smyrðu kökuna með fyllingunni. Rúllaðu deginu upp í lengju og skerðu hana í fingurþykkar sneiðar og raðaðu þeim á smurða plötu. Láttu snúðana lyfta sér. Bakaðu þá í miðjum ofni við 200°C í 12 - 15 mín.