„Oreo Marengs“: Munur á milli breytinga

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
   
   
Setjið Oreo-rjómann á milli botnanna og leggið þá saman. Setjið "hreina" rjómann ofan á og raðið niðurskornum ávöxtum þar ofan á.
Setjið Oreo-rjómann á milli botnanna og leggið þá saman. Setjið "hreina" rjómann ofan á og raðið niðurskornum ávöxtum þar ofan á.
[[Flokkur: Kökur]]
[[Flokkur: Eftirréttir]]

Útgáfa síðunnar 2. nóvember 2007 kl. 23:27

Púðursykurmarengs:

  • 3 stk eggjahvítur
  • 150 g púðursykur
  • 80 g sykur

Þeytið eggjahvítur og bætið báðum tegundum af sykri saman við. Þeytið þar til sykur er vel uppleystur og toppar myndast, smyrjið út tvo botna á á pappír (24 cm) og bakið við 150°C í 40 mín. Slökkvið á ofninum en leyfið botnunum að kólna inni í ofninum.

Fylling:

  • 1/2 l rjómi
  • 4 Oreo-kexkökur (eða fleiri ef vill :)
  • Ávextir að vild. Ég notaði jarðarber, vínber og melónu.

Þeytið rjómann og takið ca 1/4 af honum til hliðar og setjið muldar kexkökurnar út í afganginn.

Setjið Oreo-rjómann á milli botnanna og leggið þá saman. Setjið "hreina" rjómann ofan á og raðið niðurskornum ávöxtum þar ofan á.