„Hafraklattar“: Munur á milli breytinga

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 13: Lína 13:


Allt hnoðað saman í hrærivél.  Búnar til litlar kúlur og þrýst fast á bökunarplötu.
Allt hnoðað saman í hrærivél.  Búnar til litlar kúlur og þrýst fast á bökunarplötu.
Bakað í ofni.
Bakað í ofni við 200°C næst efst.
 
[[Flokkur:Kökur]]

Nýjasta útgáfa síðan 19. febrúar 2008 kl. 21:23

Fann þessa í 24 stundum

  • 220 g smjörlíki
  • 220 g hrásykur
  • 320 g hveiti
  • 300 g haframjöl gróft
  • 200 g súkkulaðidropar, helst dökkir
  • 2 egg
  • 1 tappi vanilludropar
  • salt á hnífsoddi
  • 1/2 tsk lyftiduft
  • 1/2 tsk natron

Allt hnoðað saman í hrærivél. Búnar til litlar kúlur og þrýst fast á bökunarplötu. Bakað í ofni við 200°C næst efst.