Vatnsdeigsbollur
Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
40-45 bollur
- 225 g smjörlíki
- 225 g hveiti
- 6 egg
- 4½ dl vatn
- 3 tsk sykur
Vatn, smjörlíki og sykur soðið saman í potti. Hveitinu hrært saman við, suðan látin koma upp-losast við pott og sleif. Einu og einu eggi bætt við þegar deigið hefur kólnað dáldið. Ágætt að nota hrærivél til að hræra eggjunum saman við degið. Bakað næst efst í ofni við 225°C í 15 mínútur og svo við 175°C í 10 mínútur. Það má alls ekki opna ofninn á meðan.