Vöfflur
Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
Þetta eru ca 15 vöfflur Rosa góðar og þægilegar.
- 100 gr smjörlíki brætt
- 75 gr sykur
- 2 egg
- 250 gr hveiti
- 3 tsk lyftiduft
- 1/2 tsk salt
- 1 tappi vanilludropar
- Mjólk eftir þörfum
Þurrefnin sett fyrst,síðan allt hitt hrært vel saman. Til að gera vöfflurnar extra fínar er gott að þeyta eggjahvíturnar sér og blanda þeim varlega við deigið alveg síðast.
Bakist í vöfflujárni.