Sveppasósa

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit

Hvað/Hvernig

  • 200 gr. sveppir
Skornir og steiktir í smjöri eða olíu.
  • 2 sveppa súputengingar eða 1 pakkasúpa með sveppum.
  • 1/2 dl af vatni
  • 2 dl rjómi eða mjólk
  • Rjómaostur
  • Salt og pipar
  • Maísenumjöl til að þykkja

Til breytinga ma'setja rifsberjahlaup út í.

Sveppirnir steikir í smjöri eða olíu, súputeningarnir brotnir í 1/2 dl af vatni og kveikt undir, rjómanum bætt strax við sem og sveppunum. Rjómaostur (hreinn) eftir smekk bætt við. Heil piparkorn bætt við, soðið þar til orðið hæfilega þykkt, til að auka þykknina má nota maísenumjöl.