Svampbotn 2
Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
- 185 g sykur
- 4 egg
- 50 g hveiti
- 50 g kartöflumjöl
- 2 tsk lyftiduft
Sykur og egg hrært ljóst og létt !! Hveiti, kartöflumjöl og lyftiduft sett út í og blandað varlega saman og ekki of mikið. Hita ofninn á 200°C við alhita. Þegar kakan fer inn stilla á undirhita og hafa í 20-30 mín.