Spaghetti sósa a la Kristján
Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
Um
Fyrir ca. 6 manns
Hvað
Grænmetið
- 2 laukar
- 1/2 hvítlaukur
- 2 gulrætur
- Sveppir
- Sellerí
- Paprika
- Langar grænar baunir
- Og eitthvað annað grænmeti
Annað
- 2 tómatdósir
- 2 dl tómatpúré
- 2 dl vatn
- Grænmetistengingur
- Lárviðarlauf
- Oregano (þurrt)
- Basil (þurrt)
- Salt & pipar
Hvernig
Grænmetið steikt í stórum potti þar til það er orðið mjúkt og vel steikt. Þá er restinni bætt við og það soðið vel og lengi, þykkt með maizena. Borið fram með spaghetti, tabasco og osti.