Slátur
Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
Í þessa grein vantar eitt eða annað, þú getur hjálpað til með því að bæta hana eða breyta.
Sigurbjörg klárar þessa uppskrift.
- Blóðmör
- Lifrarpylsa
Blóðmör: 1 l blóð, 4 dl vatn, 1 hnefi gróft salt,100 gr haframjöl, 800 gr rúgmjöl, mör eftir smekk.
Lifrarpylsa: 3 stk lifur (1.255 kg ),11 dl mjólk, 2 msk salt, 300 gr haframjöl, 1100 gr rúgmjöl, mör eftir smekk.