Skyrkaka Auðar
Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
- 1 pk kex ( Haust eða t.d LU Bastogne)
- 1 stór ds vanillu skyr ( eða hvaða bragðtegund sem er)
- ½ L rjómi þeyttur
- Bláber, jarðaber eða önnur ber.
Aferð
Mylja kex í bot á móti Blanda saman þeyttum rjóma og skyri Skella yfir kexið og berin ofan á.
Ég setti hvítt súkkulaði með kókos ( saxað) í Skyrrjómablönuduna. ( Man ekki hvað súkkulaðið heitir en það fæst í lífrænu hillunni í Krónunni)