Skinkurúllutertubrauð

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
  • 1 rúllutertubrauð
  • 1 askja Sveppasmurostur
  • 2-3 msk mæjónes
  • 200 gr skinka
  • 1 dós grænn aspas
  • Smá soð af aspasnum

Blandið öllu hráefni saman í pott nema brauðinu. Smyrjið á brauðið og rúllið upp. Bakið í ca. 15-20 mínútur.