Sherrýgúllas

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit

Í þessa grein vantar eitt eða annað, þú getur hjálpað til með því að bæta hana eða breyta.

  • Nautagúllas
  • Sherrý
  • Sojasósa
  • Svartur pipar
  • paprika
  • bambus (dós)
  • mini mais
  • laukur

Lýsing Blanda saman sherry og soja og pipar. Leggja kjötið í vökvann í hálftíma-klukkutíma. Steikja á pönnu ásamt grænmeti. Borið fram með soðnum hrísgrjónum.