Rolo Brownies
Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
- 250 grömm smjör og
- 200 grömm suðusúkkulaði
brætt saman í potti.
Við bætt,
- 60 grömm hveiti,
- 60 grömm kakó,
- 320 grömm sykur og
- 4 egg hræð út í þar til deigið fer að glansa.
Þá er
- 3 ROLO pökkum
hrært mjög varlega saman við og skellt í smjörpappírsklædda ofnskúffu að meðal stærð. Ég nota skúffu sem er aðeins minni en venjuleg stærð.
Bakist í 25 mín við 180 gráður... Sjúúúúklega gott.