Rice crispies kökur

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
  • 100g súkkulaði.
  • 60g smjörlíki.
  • 3-4msk síróp.
  • 100g rice crispies eða kornflakes.


Aðferð

Setjið smörlíkið og súkkulaðið saman í pott.

Bætið sírópinu út í.

Setjið svo rice crispies eða kornflakes út í.

Hrærið þessu vel saman og setjið í form.

Verði ykkur að góðu.