Pizzusósa

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
  • 5 tómatar
  • 1 msk tómatmauk
  • 2-4 hvítlauksrif
  • 1/4 rauður laukur
  • 1 msk balsam edik
  • 2 msk ólífuolía (helst extra virgin)
  • salt og pipar eftir smekk (t.d. herbamare)
  • fersk basilika

Týna laufin af basilikunni og setja í matvinnskuvél ásamn hinu hráefninu. Mauka í nokkrar sekúndur, svo sósan verði svolítið gróf. Þir sem vilja fínni blöndu láta vélina vinna lengur.