Pirog

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit

Um

Snillar góð grænmetisbaka.

Hvernig

Deig

  • 75 gr. smjörlíki
  • 5 dl. sigtimjöl
  • 1/2 tsk salt
  • 1 tsk. edit
  • 1 dl. kalt vatn

Blandað saman og deig búið til

Fylling

  • 15 gr. smjör
  • 1/4 kg sveppir
  • 50 gr rifinn ostur
  • 4 mtsk sýrður rjómi
  • 1 tsk origano
  • Pipar & salt

Deigið mótað í böku og fyllingin sett í. Bakað í 20-25 mín við 200°C.