Partar
Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
- 1 kg hveiti
- 1/2 tsk lyftiduft
- ca 3 bollar volg mjólk
- 100-200 g smjörlíki
Aðferð
Smjörlíki og mjólk hitað saman í potti upp í 40-50 gráður. Hinu blandað saman við. Flatt út þunnt og skorið í teninga. stungið með gaffli eða hníf og steikt í kókosfeiti.