Púðursykurskjúllabringur

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit

Marinering fyrir kjúklingabringur

  • sætt sinnep
  • hunang

Blandað saman og kjúllinn marineraður í blöndunni í hálftíma til klukkutíma við stofuhita - lengur í ísskáp. Bringurnar grillaðar og bornar fram með púðursykurssósu og fleira góðgæti. Salt og pipar eftir smekk.

Sósa

  • rjómi
  • púðursykur
  • hæsnakraftur
  • grænmetiskraftur
  • dijon sinnep

Rjómi, sykur, sinnep og kraftur allt blandað saman í potti og smakkað til :)