Pönnukökur

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
  • 2 bollar hveiti
  • 1/2 tsk lyftiduft
  • 1/2 tsk matarsódi (natrón)
  • 1/2 tsk salt
  • 2 egg
  • 1-2 msk sykur
  • kardimommur
  • 40 gr brætt smjörlíki
  • mjólk eftir þörfum

Eggin og mjólkin mega ekki vera of köld og smjörlíkið ekki sjóðheitt. Egg og sykur hrært saman, hveiti og mjólk síðan sett smátt og smátt. Smjörlíkið sett síðast.