Ostasalat
Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
Þetta salat er frábært sem forréttur með snittubrauði, eða bara í partýið með saltkexi.
- 1 Camembert
- 1 Piparostur (þessi kringlótti, harði)
- 1 dós ananaskurl
- 1 púrrulaukur
- 3 paprikur (td. gul, rauð og græn)
- ca, 200 gr. vínber blá
- slatti af grænmetissósu, aðeins minna en hálfur brúsi.
- 1 dós sýrður rjómi