Olei
Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
Um
Góður en einfaldur grænmetisréttur. Svolítið tímafrekur þó. Fínt til að heilla grænmetisætuna eða upp úr skónum.
Hvað/Hvernig
- 2 dl baunir (miðað við pintostærðina, mátt velja hvaða baunir sem er)
- Baunirnar soðnar í mauk og þær smurðar á ofnfat
- 3 dl hrísgrjón
- Soðin og sett ofan á baunamaukið
- 2-3 hakkaðir laukar
- Settir ofan á hrísgrjónin
- Tómatar
- Raðað ofaná
- 1/4 l rjóma helt yfir
- Osti stráð yfir
- Salt, pipar og önnur krydd eftir smekk
Bakað í 40 mínútur við 175°C.