Ofnbakaður saltfiskur

Úr Uppskriftavefurinn
Útgáfa frá 14. október 2008 kl. 22:22 eftir Kristin (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. október 2008 kl. 22:22 eftir Kristin (spjall | framlög)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakkFara í leit
  • Frosnir saltfiskbitar
  • Niðurskornar kartöflur
  • Tómatabátar
  • Rauð paprika í sneiðum
  • Svartar ólívur

Fiskurinn settur í botninn á eldfast mót og grænmetið yfir. Set álpappír yfir og baka þar til kartöflurnar eru orðnar mjúkar. Líka hægt að nota ófrystan fisk en þá borgar sig líklega að forsjóða kartöflurnar.