Mars-súkkulaði sósa
Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
- ca 100 g suðusúkkulaði
- pínulítið vatn
- 2 mars súkkulaði stykki
- 2-2.5 dl rjómi
Suðusúkkulaði brætt í potti ásamt vatni. Mars skorið í bita og bætt út í ásamt rjóma. Láta allt bráðna saman meðan hrært í. Passa að láta þetta ekki brenna við. Borin fram heit með ís, ávöxtum og rjóma.