Linsubauna spaghetti
Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
Spaghettiréttur fyrir þá sem fíla ekki kjöthakk.
Hvað/Hvernig
- 1.5 dl linsubaunir
- Soðnar í saltvatni þar til tilbúnar
- 5-6 tómatar
- 2-3 laukar
- Súputeningur
- Oreganó
- Steikt í smjöri eða olíu
Linsunum er bætt út í grænmetið þegar það er tilbúið. Þá eru 300 gr af spaghetti soðið og bætt við.