Kartöflubátar
Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
- Bökunarkartöflur (eða bara stórar kartöflur)
- Ólífuolía
- Þurrkað dill
- Salt helst maldon salt
Kartöflurnar skornar í báta og velt upp úr olíu og dilli og hér gildir meiri olía -> meira crunchy. Salta örlítið. Sett í eldfast mót og bakað í ofni við 200-250°C í 30-40 mín. Má flýta fyrir þessu með því að forsjóða kartöflurnar í ca 10 mínútur. Má líka setja þetta í grillbakka og grilla.
Bara einfalt og mjög gott.