Kalt brauð

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
  • 200 gr. majónes
  • 2 dósir sýrður rjómi
  • ½ dós ananaskurl

Hrært sman og skipt til helminga.

  • ½ agúrka
  • 1/6 púrrulaukur
  • 2 tómatar
  • ½ paprika

Blandið saman við helminginn af sósunni. 300 gr. rækjur settar í hinn helminginn af sósunni. Fransbrauð skorið í teninga og sett í botninn síðan rækjugumsið, aftur brauð og svo grænmetisgumsið. Geymt í kæli í 1 sólarhring.